Tilskipun nr. 2014/51/EB sem breytir öðrum gerðum er varða evrópskar eftirlitsstofnanir

(1701045)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
09.05.2017 20. fundur utanríkismálanefndar Tilskipun nr. 2014/51/EB sem breytir öðrum gerðum er varða evrópskar eftirlitsstofnanir
Formaður kynnti álit efnahags- og viðskiptanefndar eftir efnislega umfjöllun samkvæmt 2. gr. reglna um þinglega meðferð EES-mála. Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið og verður utanríkisráðuneyti upplýst þar um.
26.04.2017 42. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Tilskipun nr. 2014/51/EB sem breytir öðrum gerðum er varða evrópskar eftirlitsstofnanir
Nefndin afgreiddi álit um málið til utanríkismálanefndar. Að álitinu stóðu allir viðstaddir nefndarmenn, Orri Páll Jóhannsson og Rósa Björk Brynjólfsdóttir með fyrirvara.
05.04.2017 39. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Tilskipun nr. 2014/51/EB sem breytir öðrum gerðum er varða evrópskar eftirlitsstofnanir
Á fund nefndarinnar kom Sóley Ragnarsdóttir frá fjármála- og efnahagsráðuneyti.